17.9.2008 | 17:36
Taka upp evru . . ekki seinna en í gær !
Það er helvíti hart að vera að kaupa dönsku krónuna á næstum 18 íslenskar fyrir námslánin sín . . þegar ég flutti út voru það 10
Ástæða veikingar krónu kemur erlendis frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gauti
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekkert Evrukjaftæði - flyttu bara heim, gamli. Mig vantar einhvern til að drekka bjór með meðan konurnar sjá um börnin.
Ef á að taka upp eitthvað annað en krónu vil ég bara dollarann - við megum taka hann upp án þess að spyrja kóng eða prest. Til að laga viðskiptahallann væri ráð að þjóðnýta einhverja litháíska amfetamínverksmiðju og flytja út. Fullt af peningum í því, er mér sagt.
Ingvar Valgeirsson, 17.9.2008 kl. 19:22
Bankarnir bjóða uppá lán í mynt landsins sem þú lærir í, allavega minn banki (KÞ) og þá ertu laus við gengisáhættuna...... bara svona benda þér á það
Ingvar Breidfjord (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 19:52
ég er nú sammalá honum Ingvari flyttu bara heim,,hér tala maður með reynslu,,svo vantar mig líka gítarleikara,,var að spá í að stofan hljómsveitina kiss
Guffi Árna, 27.9.2008 kl. 08:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.